Skólanámskrá

Skólanámskrá Tónlistarskólans í Grafarvogi  Námskrá skólans er starfsáætlun skólans og er nánari útfærsla á Aðalnámskrá tónlistarskóla. Henni er ætlað að lýsa meginmarkmiðum og fyrirkomulagi skólastarfs. Reynt er að taka á flestu sem lýtur að skipulagi náms og kennslu og gefa sem besta heildarsýn yfir skólastarfið.