Tóngraf og Tónfoss
Tónlistarnám í Grafarvogi, Grafarholti, Úlfarsárdal og Fossvogi
Forskóli
Fjölbreytt nám er í boði. Flestir nemendur skólans hefja nám í forskólanum, sem er samþætt byrjendanám til undirbúnings frekara námi í hljóðfæraleik.
Hljóðfæranám
Að jafnaði fer hljóðfæranám fram í einkatímum og fær nemandinn tvisvar sinnum 30 mínútna kennslu í aðalgrein í viku hverri.
Strengjahljómsveit
Í Tónlistarskólanum í Grafarvogi er strengjahljómsveit. Æfingar eru á laugardögum kl. 10:30-12:00. Stjórnandi er Auður Hafsteinsdóttir