Þverflauta

 

Nemendur sem hefja nám á þverflautu þurfa að vera orðnir 8 til 9 ára gamlir. Æskilegt er að þeir hafi lokið forskólanámi. Þverflautunámið fer fram í einkatímum tvisvar í viku 30 mín í senn. Nemendur spila eftir nótum og smám saman kynnast þeir perlum tónbókmenntanna frá ólíkum tímum.

Nemendur sem komnir eru svolítið áleiðis eiga þess kost að vera í samspili.

Byrjendur geta fengið leigð hljóðfæri hjá skólanum.

Kennari

Katrin Heymann