Skólagjöld

Hljóðfæranám veturinn 2023 – 2024

Uppgefin verð eru fyrir eina önn í tónlistarnámi. Nemendur sem hefja nám að hausti, innritast í tvær annir í senn.

Heilt nám 2x 30 mín á viku (einkanám) kr. 115.000.-
66% nám 2x 20 mín á viku (einkanám) kr. 85.000.-
50% nám 1x 30 mín á viku (einkanám) kr. 74.000.-
Samkennsla 1x 40 mín á viku, tveir saman í tíma kr. 74.000.-
Fiðlufornám – samkennsla 2x 20 mín á viku, tveir saman í tíma kr. 74.000.-
Sellófornám – samkennsla 2x 20 mín á viku, tveir saman í tíma kr. 74.000.-
Forskóli 1 og 2 kr. 60.000-
Sönghópur – 25% afsl. f/nem. einnig í hljóðfæranámi kr. 30.000-

Hljóðfæraleiga veturinn 2023 – 2024

Uppgefin verð eru fyrir hljóðfæraleigu í eina önn.

Fiðla kr. 10.000.-
Gítar kr. 10.000.-
Þverflauta kr. 10.000.-
Selló kr. 14.000.-

Systkinaafsláttur

Systkinaafsláttur er 10% sem reiknast af lægra skólagjaldi annars eða annarra barna í fjölskyldunni.

Frístundastyrkur

Tekið er við frístundakortum Reykjavíkurborgar. Úthlutun frístundastyrks fer fram í gegnum Sportabler greiðslumiðlun.

Staðfestingargjald

Staðfestingargjald að upphæð kr. 18.000 sem greitt er að vori dregst frá skólagjaldi en ef nemandi hættir við nám er staðfestingargjaldið óafturkræft.

Upplýsingar vegna greiðslu skólagjalda

Skólagjöldin eru innheimt í gegnum Sportabler þar sem hægt er að úthluta frístundastyrk og skipta gjöldum í allt að þrjár greiðslur á hverri önn. Nemendur sem hætta þegar 6 vikur eru liðnar af önn greiða samt sem áður út önnina. Segja þarf upp námi með 2 mánaða fyrirvara til að fá samhliða niðurfellingu skólagjalda.

Kennitala skólans: 710111-1890

Reikningsnúmer: 0324-26-12202