Skólagjöld

Hljóðfæranám veturinn 2022 – 2023

Heilt nám 2x 30 mín á viku (einkanám í 2 annir) kr. 210.000.-
66% nám 2x 20 mín á viku fyrir yngri nemendur (einkanám í 2 annir) kr. 155.000.-
66% nám 1x 20 mín og 1x 40 mín í hóp á viku (einka- og hópnám í 2 annir) kr. 155.000.-
50% nám 1x 30 mín á viku (einkanám í 2 annir) kr. 135.000.-
Forskóli (fullt nám í 2 annir) kr. 110.000.-

Systkinaafsláttur er 10% sem reiknast af skólagjaldi annars barns. Skólagjöldin eru innheimt í gegnum Sportabler þar sem hægt er að úthluta frístundastyrk og skipta gjöldum í allt að sex greiðslur. Staðfestingargjald sem greitt er að vori dregst frá skólagjaldinu en ef nemandi hættir við er staðfestingargjaldið óafturkræft. Nemendur sem hætta á miðri önn greiða samt sem áður út önnina. Tekið er við frístundakortum Reykjavíkurborgar.

Frístundastyrkur

Úthlutun frístundastyrks upp í skólagjöld er á fristundakort.felog.is. Staðfestingu á úthlutun má senda á tongraf@tongraf.is

Hljóðfæraleiga veturinn 2021 – 2022

Fiðla kr. 18.000.-
Gítar kr. 18.000.-
Þverflauta kr. 18.000.-
Selló kr. 25.000.-

Upplýsingar vegna greiðslu skólagjalda

Mögulegt er að dreifa greiðslum.

Kennitala skólans: 710111-1890

Reikningsnúmer: 0324-26-12202