Gítar

Gítarkennslan fer fram í einkatímum sem eru 30 mínútur í senn tvisvar í viku. Yngri nemendur 6 til 8 ára eru tvisvar sinnum 20 mínútur.

Þegar nemendur eru komnir svolítið áleiðis í náminu eiga þeir kost á samspili.

Byrjendur geta fengið leigð hljóðfæri hjá skólanum.

Kennarar

Bjarni Helgason, Grétar Geir Kristinsson  og Francisco Javier Jáuregui